Karaktermiðuð þjálfun?

“Að sýna karakter” eða “vera góður karakter” eru algengir frasar í samfélaginu í dag. Það virðist vera mikils virði að vera þessi karakter, en hvað þýðir það eiginlega? Það eru nokkur gildi sem eiga það yfirleitt samsvara sér við þennan góða karakter t.d.:

  • Jákvæðni
  • Dugnaður
  • Þrautseigja
  • Liðsandi
  • Hreysti
  • Heilbrigði
  • Hugrekki osfv.

 

Við trúum því að það sé svo sannarlega hægt að byggja upp karakter með réttri nálgun. En hvernig er það gert? Það er í raun einfalt. Að byggja upp andlega færni er mjög svipað því að byggja upp líkamlega færni; það þarfnast endurtekninga og rétt áreitis. Við hjá KIDFIT notum tíma á hverri æfingu til þess að byggja upp ákveðna andlega færni hjá iðkendunum. Ef notaðar eru 5 mínútur 3x í viku í að byggja upp karakter og rétta hegðun þá eru það 15 klukkustundir yfir árið. Hversu mikilvægt finnst þér það vera? Hafðu samband og skráðu barnið þitt í prufutíma

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s